Landflutningar


Við tökum það með trukki

Með vel útbúnum flutningabílum getum við tryggt viðskiptavinum okkar skjóta og örugga afhendingu á vörum hvert á land sem er.

Fyrir þig alla leið

Við leggjum metnað okkar í að koma vörunni alla leið á áfangastað á skjótan og öruggan hátt.

Tryggjum ferskleika alla leið

Með fullkomnum búnaði og bílum höldum við vörum viðskiptavina ferskum alla leið.


Almennar sendingar

Við bjóðum upp á alhliða flutningaþjónustu innanlands. Sú þjónusta felur í sér alla almenna flutninga á vörum, búslóðum, heilförmum, gámum, heimakstur á vörum o.fl.  

Nánar

Gáma­flutningar

Starfsfólk Landflutninga-Samskipa býr yfir sérþekkingu og veitir ráðgjöf við lausn á flóknum flutningsvandamálum og framkvæmd þeirra.

Nánar

Þjónustunetið

Hér getur þú fundið upplýsingar um afgreiðslustaði okkar um land allt og áætlun bíla.

Sjá kort

Áætlun


Fréttir

Ný afgreiðsla Landflutninga á Reyðarfirði - 14.1.2015

Landflutningar - Samskip tóku nýja vöruafgreiðslu fyrirtækisins í formlega notkun nýverið. Miðstöðin er við Hafnargötu 5 á Reyðarfirði en töluverðar breytingar voru gerðar á húsnæðinu og lóð þess til að laga það að starfsemi Landflutninga. Lesa meira

Fyrri ferð til og frá Borgarnesi fellur niður - 13.1.2015

Fyrri ferð til og frá Borgarnesi fellur niður í dag, þriðjudaginn 13. janúar, vegna veðurs. Lesa meira
Samskip_K9A3751

Afgreiðslan í Reykjavík opin til kl. 18 í dag - 22.12.2014

Afgreiðsla Landflutninga í Reykjavík verður opin í dag, mánudaginn 22. desember, til kl. 18.00. Lesa meira

Fréttasafn


Við

tökum það

með trukki

40 bílar aka

daglega

til 75 staða

Sýnum

tillitssemi

í umferðinni


Samstarfsfyrirtæki

  • jónar Transport
  • Landflutningar