Landflutningar


Þriggja stiga samstarf

Samstarf Landflutninga - Samskipa og KKÍ.

Við tökum það með trukki

Með vel útbúnum flutningabílum getum við tryggt viðskiptavinum okkar skjóta og örugga afhendingu á vörum hvert á land sem er.

Fyrir þig alla leið

Við leggjum metnað okkar í að koma vörunni alla leið á áfangastað á skjótan og öruggan hátt.

Tryggjum ferskleika alla leið

Með fullkomnum búnaði og bílum höldum við vörum viðskiptavina ferskum alla leið.


Almennar sendingar

Við bjóðum upp á alhliða flutningaþjónustu innanlands. Sú þjónusta felur í sér alla almenna flutninga á vörum, búslóðum, heilförmum, gámum, heimakstur á vörum o.fl.  

Nánar

Gáma­flutningar

Starfsfólk Landflutninga-Samskipa býr yfir sérþekkingu og veitir ráðgjöf við lausn á flóknum flutningsvandamálum og framkvæmd þeirra.

Nánar

Þjónustunetið

Hér getur þú fundið upplýsingar um afgreiðslustaði okkar um land allt og áætlun bíla.

Sjá kort

Áætlun


Fréttir

Röskun á áætlun vegna veðurs - 25.2.2015

Kjalarnesi hefur verið lokað og komast bílar til og frá Akranesi og Borgarnesi því ekki leiðar sinnar.  Fara þeir af stað um leið og vegurinn verður opnaður.
Bíll frá Hellu fór ekki af stað í morgun vegna veðurs og því verður engin bein ferð á Hellu og Hvolsvöll í dag.
Lesa meira

Ferðir falla niður í kvöld 6. febrúar - 6.2.2015

Ferðir falla niður á Norðurland, Austurland og á Vestfirði í kvöld.

Reiknað er með að veður gangi niður í nótt, bílar munu þá halda áfram áætlun sinni í fyrramálið.

Lesa meira

Ný afgreiðsla Landflutninga á Reyðarfirði - 14.1.2015

Landflutningar - Samskip tóku nýja vöruafgreiðslu fyrirtækisins í formlega notkun nýverið. Miðstöðin er við Hafnargötu 5 á Reyðarfirði en töluverðar breytingar voru gerðar á húsnæðinu og lóð þess til að laga það að starfsemi Landflutninga. Lesa meira

Fréttasafn


Við

tökum það

með trukki

40 bílar aka

daglega

til 75 staða

Sýnum

tillitssemi

í umferðinni


Samstarfsfyrirtæki

  • jónar Transport
  • Landflutningar