Landflutningar


Þriggja stiga samstarf

Samstarf Landflutninga - Samskipa og KKÍ.

Við tökum það með trukki

Með vel útbúnum flutningabílum getum við tryggt viðskiptavinum okkar skjóta og örugga afhendingu á vörum hvert á land sem er.

Fyrir þig alla leið

Við leggjum metnað okkar í að koma vörunni alla leið á áfangastað á skjótan og öruggan hátt.

Tryggjum ferskleika alla leið

Með fullkomnum búnaði og bílum höldum við vörum viðskiptavina ferskum alla leið.


Almennar sendingar

Við bjóðum upp á alhliða flutningaþjónustu innanlands. Sú þjónusta felur í sér alla almenna flutninga á vörum, búslóðum, heilförmum, gámum, heimakstur á vörum o.fl.  

Nánar

Gáma­flutningar

Starfsfólk Landflutninga-Samskipa býr yfir sérþekkingu og veitir ráðgjöf við lausn á flóknum flutningsvandamálum og framkvæmd þeirra.

Nánar

Þjónustunetið

Hér getur þú fundið upplýsingar um afgreiðslustaði okkar um land allt og áætlun bíla.

Sjá kort

Áætlun


Fréttir

Breytt heimilisfang á Akranesi  - 22.4.2015

Við viljum benda viðskiptavinum okkar á að umboðsaðili okkar á Akranesi mun fá nýtt heimilisfang næstkomandi föstudag 24. apríl, nýja heimilisfangið er Smiðjuvellir 15.  Lesa meira

Auka ferð til Víkur og á Kirkjubæjarklaustur 30. apríl - 22.4.2015

Vegna Verkalýðsdagsins 1. maí verður farin auka ferð til Víkur og á Kirkjubæjarklaustur fimmtudaginn 30. apríl.  Brottför verður eins og venjulega eða kl.06:30 úr Reykjavík og kl.08:00 frá Selfossi. Lesa meira

Sæfari í slipp - 17.4.2015

Sæfari verður í slipp næstu daga en fer af stað aftur á mánudaginn 20. apríl samkvæmt áætlun. Lesa meira

Fréttasafn


Við

tökum það

með trukki

40 bílar aka

daglega

til 75 staða

Sýnum

tillitssemi

í umferðinni


Samstarfsfyrirtæki

  • jónar Transport
  • Landflutningar