Landflutningar


Við tökum það með trukki

Með vel útbúnum flutningabílum getum við tryggt viðskiptavinum okkar skjóta og örugga afhendingu á vörum hvert á land sem er.

Fyrir þig alla leið

Við leggjum metnað okkar í að koma vörunni alla leið á áfangastað á skjótan og öruggan hátt.

Tryggjum ferskleika alla leið

Með fullkomnum búnaði og bílum höldum við vörum viðskiptavina ferskum alla leið.


Almennar sendingar

Við bjóðum upp á alhliða flutningaþjónustu innanlands. Sú þjónusta felur í sér alla almenna flutninga á vörum, búslóðum, heilförmum, gámum, heimakstur á vörum o.fl.

Nánar

Gáma­flutningar

Starfsfólk Landflutninga-Samskipa býr yfir sérþekkingu og veitir ráðgjöf við lausn á flóknum flutningsvandamálum og framkvæmd þeirra.

Nánar

Þjónustunetið

Hér getur þú fundið upplýsingar um afgreiðslustaði okkar um land allt.

Sjá kort

Fréttir

Velkomin á nýja vefinn okkar - 22.9.2014

Vefurinn okkar hefur fengið nýtt og ferskt útlit og áhersla var lögð í að bæta aðgengi að upplýsingum félagsins.  Undirbúningur hefur staðið í nokkurn tíma og á vefnum má m.a. finna gagnvirkt Íslandskort með upplýsingum um  afgreiðslustaði og umboðsmenn og áætlanir Landflutninga. Lesa meira

Nýir hönnunarstaðlar fyrir Landflutninga - 11.6.2014

Búið er að endurútgefa hönnunarstaðla fyrir Landflutninga-Samskip en þeir taka á framsetningu á vörumerkinu og notkun þess, m.a. á tækjabúnaði og í kynningarefni.

Lesa meira

KKÍ og Landflutningar – Samskip  skrifuðu nýlega  undir samstarfssamning til næstu tveggja ára. - 10.6.2014

Landflutningar verða einn af samstarfsaðilum  KKÍ með áherslu á að efla barna og unglingastarf körfuboltans hringinn í kringum í landið og auka útbreiðslu íþróttarinnar enn frekar.

Lesa meira

Fréttasafn


I öruggum

höndum

alla leið

40 bílar aka

daglega

til 25 staða

Sýnum

tillitsemi

í umferðinni


Samstarfsfyrirtæki

  • jónar Transport
  • Landflutningar