Landflutningar


Við tökum það með trukki

Með vel útbúnum flutningabílum getum við tryggt viðskiptavinum okkar skjóta og örugga afhendingu á vörum hvert á land sem er.

Fyrir þig alla leið

Við leggjum metnað okkar í að koma vörunni alla leið á áfangastað á skjótan og öruggan hátt.


Almennar sendingar

Við flytjum allt frá litlum pakka upp í heila búslóð.Við bjóðum upp á alhliða flutningaþjónustu innanlands. Sú þjónusta felur í sér alla almenna flutninga á vörum, búslóðum, heilförmum, gámum, heimakstur á vörum o.fl.  

Nánar

Gáma­flutningar

Starfsfólk Landflutninga-Samskipa býr yfir sérþekkingu og veitir ráðgjöf við lausn á flóknum flutningsvandamálum og framkvæmd þeirra.

Nánar

Afgreiðslustaðir og áætlun

Hvar erum við?
Hér getur þú fundið upplýsingar um afgreiðslustaði okkar um land allt og áætlun bíla.

Sjá kort

Áætlun


Fréttir

Breyttur opnunartími í Vestmannaeyjum - 4.5.2016

Við bendum viðskiptavinum á að opnunartími á afgreiðslustað okkar í Vestmannaeyjum hefur verið breytt í kl.08:00 - 16:00 en áður var opið til kl.17:00.

Lesa meira

Okkar maður á Ísafirði - Einar Pétursson - 3.5.2016

Héraðsfréttablaðið Bæjarins Besta sem er gefið er út á Ísafirði birti á dögunum  skemmtilegt viðtal við Einar Pétursson, stöðvarstjóra okkar á Ísafirði  sem Thelma Hjaltadóttir tók

Lesa meira

"Oft fer ég vestur" - 23.3.2016

Nú fer senn að líða að hinni árlegu tónlistarhátíð Aldrei fór ég suður á Ísafirði.  Við erum stoltir styrktaraðilar hátíðarinnar og höfum verið það í nokkur ár. Lesa meira

Fréttasafn


Stærðin

skiptir

okkur ekki máli

40 bílar aka

daglega

til 75 staða

Sýnum

tillitssemi

í umferðinni


Samstarfsfyrirtæki

  • jónar Transport
  • Landflutningar