Landflutningar


Almennar sendingar

Við bjóðum upp á alhliða flutningaþjónustu innanlands. Sú þjónusta felur í sér alla almenna flutninga á vörum, búslóðum, heilförmum, gámum, heimakstur á vörum o.fl.  

Nánar

Gáma­flutningar

Starfsfólk Landflutninga-Samskipa býr yfir sérþekkingu og veitir ráðgjöf við lausn á flóknum flutningsvandamálum og framkvæmd þeirra.

Nánar

Þjónustunetið

Hér getur þú fundið upplýsingar um afgreiðslustaði okkar um land allt og áætlun bíla.

Sjá kort

Áætlun


Fréttir

husavik_afgreidsla

Samskip opna vöruafgreiðslu á Húsavík - 17.11.2015

Samskip hafa opnað 600 m² vöruafgreiðslu á hafnarsvæðinu á Húsavík en starfsemi fyrirtækisins hefur aukist umtalsvert á svæðinu eftir að félagið hóf reglubundnar siglingar til Húsavíkur í sumar.
Lesa meira
Samskip_K9A3726

Ferðir felldar niður vegna veðurs - 16.11.2015

Ferðir til og frá Austfjörðum falla niður í dag vegna veðurs.

Lesa meira

Rétt tæki og mannskapur - 20.10.2015

Jóhannes Karl Kárason er flotastjóri og stýrir nánast öllum bílaflota Samskipa og Landflutninga. Hann kom til starfa í apríl sl. frá Ísafirði eftir að hafa starfað þar í nokkur ár.  Bílaflotinn sem Jóhannes stýrir, sem samanstendur af allskyns tækjum, sendibílum, dráttarbílum, kassabílum o.s.frv. en einnig fylgir þessu starfi mikið starfsmannahald því, ríflega fimmtíu bílstjórar  svara til hans.

Lesa meira

Fréttasafn


Stærðin

skiptir

okkur ekki máli

40 bílar aka

daglega

til 75 staða

Sýnum

tillitssemi

í umferðinni


Samstarfsfyrirtæki

  • jónar Transport
  • Landflutningar