Landflutningar


Hvert á land sem er

Við komum golfsettinu þínu á áfangastað

Þriggja stiga samstarf

Samstarf Landflutninga - Samskipa og KKÍ.

Við tökum það með trukki

Með vel útbúnum flutningabílum getum við tryggt viðskiptavinum okkar skjóta og örugga afhendingu á vörum hvert á land sem er.

Fyrir þig alla leið

Við leggjum metnað okkar í að koma vörunni alla leið á áfangastað á skjótan og öruggan hátt.


Almennar sendingar

Við bjóðum upp á alhliða flutningaþjónustu innanlands. Sú þjónusta felur í sér alla almenna flutninga á vörum, búslóðum, heilförmum, gámum, heimakstur á vörum o.fl.  

Nánar

Gáma­flutningar

Starfsfólk Landflutninga-Samskipa býr yfir sérþekkingu og veitir ráðgjöf við lausn á flóknum flutningsvandamálum og framkvæmd þeirra.

Nánar

Þjónustunetið

Hér getur þú fundið upplýsingar um afgreiðslustaði okkar um land allt og áætlun bíla.

Sjá kort

Áætlun


Fréttir

Bóka ferð með Sæfara á vefnum - 18.6.2015

Nú geta viðskiptavinir okkar bókað ferðir með ferjunni Sæfara frá Dalvík til Grímseyjar en eyjan er þekkt fyrir mikilfenglega náttúru og fjölskrúðugt fuglalíf. Lesa meira
Ny_afgreidsla_Selfossi_2

Ný afgreiðsla á Selfossi - 12.6.2015

Landflutningar-Samskip á Selfossi hafa flutt í nýtt húsnæði í sömu byggingu og afgreiðslan hefur verið hingað til.  Lesa meira

Nýr þjónustuvefur opnaður - 1.6.2015

Nú hafa Samskip opnað nýjan þjónustuvef.  Hefur undirbúningur staðið um nokkurt skeið og vinnan m.a. tekið til útlits, framsetningar sem og hýsingar á gögnum.   Lesa meira

Fréttasafn


Við

tökum það

með trukki

40 bílar aka

daglega

til 75 staða

Sýnum

tillitssemi

í umferðinni


Samstarfsfyrirtæki

  • jónar Transport
  • Landflutningar