Landflutningar


Jólapakkar

Við hjá Landflutningum sendum jólapakka út um allt land á aðeins 790.- kr. Við sérhæfum okkur í matvælaflutningum og sjáum til þess að allur matur haldist ferskur alla leið til viðtakanda.


Almennar sendingar

Við bjóðum upp á alhliða flutningaþjónustu innanlands. Sú þjónusta felur í sér alla almenna flutninga á vörum, búslóðum, heilförmum, gámum, heimakstur á vörum o.fl.  

Nánar

Gáma­flutningar

Starfsfólk Landflutninga-Samskipa býr yfir sérþekkingu og veitir ráðgjöf við lausn á flóknum flutningsvandamálum og framkvæmd þeirra.

Nánar

Þjónustunetið

Hér getur þú fundið upplýsingar um afgreiðslustaði okkar um land allt og áætlun bíla.

Jólaáætlun 

Sjá kort

Áætlun


Fréttir

Jólapakkar, jólaáætlun og opnunartími - 19.12.2014

Eins og um hver jól þá flytjum við jólapakkana þína hvert á land sem er með bros á vör, bæði jólagjafirnar og jólasteikina, en við sérhæfum okkur í matvælaflutningum.

Lesa meira

Ferðir til og frá Akureyri í dag miðvikudag 17. desember - 16.12.2014

Enn er allt ófært um Vatnsskarð og á Holtavörðuheiði.

Ferð á NA-horn frá Akureyri verður ekki farin í dag 17. des. en hún verður farin á morgun 18. des.

Lesa meira

Akstur á höfuðborgarsvæðinu tefst vegna óveðurs - 16.12.2014

Akstur bæði á gámum og sendibílakstur innanbæjar á höfuðborgarsvæðinu tefst eilítið vegna óveðurs í dag 16.12.2014, en mun hefjast að nýju um leið og veður leyfir.  Lesa meira

Fréttasafn


Jólapakkarnir

fara frá okkur

og koma til þín

40 bílar aka

daglega

til 75 staða

Sýnum

tillitssemi

í umferðinni


Samstarfsfyrirtæki

  • jónar Transport
  • Landflutningar