Landflutningar


Þriggja stiga samstarf

Samstarf Landflutninga - Samskipa og KKÍ.

Við tökum það með trukki

Með vel útbúnum flutningabílum getum við tryggt viðskiptavinum okkar skjóta og örugga afhendingu á vörum hvert á land sem er.

Fyrir þig alla leið

Við leggjum metnað okkar í að koma vörunni alla leið á áfangastað á skjótan og öruggan hátt.

Tryggjum ferskleika alla leið

Með fullkomnum búnaði og bílum höldum við vörum viðskiptavina ferskum alla leið.


Almennar sendingar

Við bjóðum upp á alhliða flutningaþjónustu innanlands. Sú þjónusta felur í sér alla almenna flutninga á vörum, búslóðum, heilförmum, gámum, heimakstur á vörum o.fl.  

Nánar

Gáma­flutningar

Starfsfólk Landflutninga-Samskipa býr yfir sérþekkingu og veitir ráðgjöf við lausn á flóknum flutningsvandamálum og framkvæmd þeirra.

Nánar

Þjónustunetið

Hér getur þú fundið upplýsingar um afgreiðslustaði okkar um land allt og áætlun bíla.

Sjá kort

Áætlun


Fréttir

Samskipa eru bakhjarlar tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður. - 27.3.2015

Samskip eru bakhjarlar tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður, sem haldin verður á Ísafirði í tólfta sinn um páskana. Lesa meira

Aukin þjónusta á Suðurlandi - 18.3.2015

Landflutningar hafa aukið þjónustu við svæðið austan Markarfljóts til og með Kirkjubæjarklaustri.  Eru brottfarir úr Reykjavík á morgnana kl. 6.30 með viðkomu á Selfossi, Hellu og Hvolsvelli. Lesa meira

Seinkun á áætlun til og frá Vík og Klaustri vegna veðurs - 16.3.2015

Seinkun verður á áætlun til og frá Vík og Klaustri í dag vegna veðurs.  Gert er ráð fyrir brottför um leið og lægir.  Lesa meira

Fréttasafn


Við

tökum það

með trukki

40 bílar aka

daglega

til 75 staða

Sýnum

tillitssemi

í umferðinni


Samstarfsfyrirtæki

  • jónar Transport
  • Landflutningar