Landflutningar


Almennar sendingar

Við bjóðum upp á alhliða flutningaþjónustu innanlands. Sú þjónusta felur í sér alla almenna flutninga á vörum, búslóðum, heilförmum, gámum, heimakstur á vörum o.fl.  

Nánar

Gáma­flutningar

Starfsfólk Landflutninga-Samskipa býr yfir sérþekkingu og veitir ráðgjöf við lausn á flóknum flutningsvandamálum og framkvæmd þeirra.

Nánar

Þjónustunetið

Hér getur þú fundið upplýsingar um afgreiðslustaði okkar um land allt og áætlun bíla.

Sjá kort

Áætlun


Fréttir

Berlínarmúrinn kominn til landsins - 30.9.2015

Listaverk, steinsteypt eining úr Berlínarmúrnum, er komið til landsins með Hoffelli, einu af skipum Samskipa. Um er að ræða gjöf til Reykjavíkurborgar frá listamiðstöðinni Neu West Berlin í tilefni af 25 ára endursameiningu Þýskalands.

Lesa meira

Sæfari siglir ekki í dag 30. september  - 30.9.2015

Sæfari siglir ekki í dag 30. september

Lesa meira
IMG_1800

Framkvæmdir á lokametrunum við nýja fiskgeymslu - 22.9.2015

Framkvæmdir við nýja saltfiskgeymslu og umstöflunaraðstöðu fyrir ferskan fisk eru nú á lokametrunum en þær hófust fyrr á árinu. Lesa meira

Fréttasafn


Stærðin

skiptir

ekki máli hjá okkur

40 bílar aka

daglega

til 75 staða

Sýnum

tillitssemi

í umferðinni


Samstarfsfyrirtæki

  • jónar Transport
  • jónar Transport
  • Landflutningar