Landflutningar


Aðeins 1.990 kr. hvert á land sem er.

Við sjáum um að koma golfsettinu þínu hvert á land sem er fyrir aðeins 1.990 kr. Þú bókar einfaldlega á netinu og kemur með settið til okkar.

Afgreiðsla Landflutninga Reykjavík

Fyrir þig alla leið

Við leggjum metnað okkar í að koma vörunni alla leið á áfangastað á skjótan og öruggan hátt.


Almennar sendingar

Við flytjum allt frá litlum pakka upp í heila búslóð.Við bjóðum upp á alhliða flutningaþjónustu innanlands. Sú þjónusta felur í sér alla almenna flutninga á vörum, búslóðum, heilförmum, gámum, heimakstur á vörum o.fl.  

Nánar

Gáma­flutningar

Starfsfólk Landflutninga-Samskipa býr yfir sérþekkingu og veitir ráðgjöf við lausn á flóknum flutningsvandamálum og framkvæmd þeirra.

Nánar

Afgreiðslustaðir og áætlun

Hvar erum við?
Hér getur þú fundið upplýsingar um afgreiðslustaði okkar um land allt og áætlun bíla.

Sjá kort

Áætlun


Fréttir

Landflutningabíll á Dalvík

Fiskidagurinn mikli á Dalvík 2016  - 11.8.2016

Fiskidagurinn mikli fór fram síðastliðna helgi í 16 skiptið, eins og á hverju ári þá verður það seint sagt að þessi hátíð sé ekki upp á marga fiska.  

Lesa meira
Sendibifreið Landflutninga á ferð

Breyting á áætlun í Vík og á Kirkjubæjarklaustur - 12.5.2016

Frá og með 17. maí mun áætlun breytast þar sem Vörumiðlun hefur tekið við akstri í Vík og á Klaustur.  

Lesa meira
Samskip Helgafell við Vestmannaeyjar

Breyttur opnunartími í Vestmannaeyjum - 4.5.2016

Við bendum viðskiptavinum á að opnunartími á afgreiðslustað okkar í Vestmannaeyjum hefur verið breytt í kl.08:00 - 16:00 en áður var opið til kl.17:00.

Lesa meira

Fréttasafn


Stærðin

skiptir

okkur ekki máli

40 bílar aka

daglega

til 75 staða

Sýnum

tillitssemi

í umferðinni


Samstarfsfyrirtæki

  • jónar Transport
  • Landflutningar