Bóka ferðir

Sæfari

Sæfari býður upp á áætlunarferðir frá Dalvík til Hríseyjar og Grímseyjar. Eyjarnar eru þekktar fyrir mikilfenglega náttúru og fjölskrúðugt fuglalíf sem enginn má láta fram hjá sér fara.